Fellabakarí er eitt stærsta smá bakarí á Íslandi með framleiðslu fyrir flesta sölustaði á Austurlandi. Bakstur í Fellabakarí einkennist af góðu hráefni og bakarahandverki sem skilar sér í fjölbreyttu úrvali af brauði og bakkelsi.
Bökum einnig tertur fyrir öll tækifæri.

Meistari: Björgvin Kristjánsson
Bakari: Piotr Andrzej Reimus

Fyrirspurnir og pantanir

Forsíða
Hafðu samband

Sendu okkur skilaboð

Ekki læsilegt? Skipta um texta. captcha txt